Thursday, August 11, 2011

Falleg penthouse íbúð í New York

Ég er mjög lítið hrifin af OF stórum húsum/íbúðum. Þar sem þau missa oft þessa kósý-notalegu heimilis tilfiningu... En þessi íbúð kemur hinsvegar á óvart. Falleg og kósý, þrátt fyrir að vera stór, sem í þessu tilfelli er ekki galli heldur ákveðin sjarmi.










No comments:

Post a Comment