Við höfum nú flestar lent í því að missa uppáhalds augnskuggann eða púðrið okkar og það brotnar. En það er minnsta mál að laga það...
Setjið brotna púðrir/augnskuggan í litla skál.
Byrja á því að brjóta púðrið enn meira niður
Setja svo Spritt útí
Blanda þangað til það lítur út einhvernvegin svona
Pressa því niður með eldhúspappír, gott að setja glas ofan á
og láta standa yfir nótt