Sunday, August 28, 2011

Thursday, August 18, 2011

How to : Family wall

Fjölskylduveggurinn er möst á hvert heimili.. Og sá veggur á að vera fullkomin..Allavega er hann FULLKOMIN á mínu heimili..(auðvitað að mínu mati)
Það eru margir sem rjúka á stað með hamar og nagla og er hugarfarið "það bara kemur í ljós hvernig þetta kemur út."
Mjög einföld lausn á þessu vandamáli.. 





Núna ætti þetta að vera AKKÚRAT eins og þú vildir hafa þetta :)


Before - After

Æðislegt make-over á kommóðu

 Hvernig breytiru þessari einföldu kommóðu  

í svona dásemd






EINFALT OG FALLEGT.. 

Sjá nánar lýsingu á verkinu HÉR!!

Wednesday, August 17, 2011

Draumahúsið mitt - Íslenskt

Þetta er svo fallegt, kósý, krúttulegt og notalegt hús!! drauma drauma..  Algjör dásemd!!













Ef ég ætti 95 mills þá væri þetta MITT!! 
Til sölu : HÉR!!


Tuesday, August 16, 2011

Sunday, August 14, 2011

Fjölskyldu myndir

Ég eeeeelska fjölskyldu myndir.. Mér þykir þær gera heimilið að heimili... Og er ég auðvitað með stút-fullt heimili af fallegum myndum af fjölskyldu og vinum..




Ég sá þessa grein og varð að deila - Smella HÉR!!  Fullt af fallegum hugmyndum um hvernig er hægt að raða myndunum upp saman ..

Enjoy!!